Stjórn Félagsbústaða fól framkvæmdastjóra félagsins í síðasta mánuði að senda Velferðarráði Reykjavíkurborgar bréf þar sem ...
Bandaríska tryggingafélagið MetLife á í viðræðum um að kaupa þann hluta af starfsemi PineBridge Investments sem er utan Kína.
Það stefnir í að yfirstandandi ár verði metár í fjölda greiðslustöðvana í bandaríska veitingageiranum, ef frá er talið ...
Það verður að teljast líklegt að gengið verði til alþingiskosninga á sama tíma og kennarar í fjölda skóla hafa lagt niður ...
Eftir 135 milljarða króna tap árið 2022 skilaði fjárfestingafélag Davíðs Helgasonar 12 milljarða króna hagnaði í fyrra.
Eltum veðrið er innantóm skemmtun sem nær ekki flugi vegna lélegrar persónusköpunar og vöntunar á listrænni sýn. Góður ...
Karen Ósk Gylfa­dóttir hefur verið ráðin fram­kvæmda­stjóri Lyfju og tekur um leið sæti í fram­kvæmda­stjórn Festi. Hún hefur ...
Eignir Stálskips eru metnar á tæpa 13 milljarða króna og eiginfjárhlutfallið var 98,8% um síðustu áramót. Fjárfestingafélagið ...
James Gorman verður nýr stjórnarformaður Walt Disney samstæðunnar í byrjun næsta árs. James Gorman tekur við sem ...
Atburðarásin sem hófst þegar Bjarni Benediktsson baðst lausnar fyrir ríkisstjórnina við upphaf síðustu viku afhjúpaði meðal ...
Málflutningur í máli þrotabús WOW air gegn fyrrverandi stjórnarmönnum félagsins hófst á dögunum. Málið hófst með ...
Greiningardeildum Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankans, ber saman um að betri tíð sé í vændum í íslensku hagkerfi, en þó ...